Um okkur

Cafe sumarlína er lítið og notalegt kaffihús við smábátahöfnina í Fáskrúðsfirði.

Eigendurnir Björg og Óðinn tóku við rekstrinum sumarið 2006. 

Staðurinn er opinn alla daga vikunar milli 11 og 22. nema annað sé auglýst.

Eldhúsið lokar klukkan 20:45. 

 


Knúið áfram af 123.is